Silvan Álfar Byrjuninn
Langt áður en Firsta öldin byrjaði, þá Ferðuðust álfarnir í gegnum Middle Earth, þegar þeir komu til ánnar Anduin þá var hópur af álfum eftir og eru þeir kallaðir Silvan álfar.
Þeir settust að í skógunum austan við Misty Mountains.
Þeir bjuggu sitt hvoru megin við ánna, sumir bjuggu í landi sem síðar varð kallað Lórien, og aðrir Settust að í kringum hæðinu Amon Lanc langt suður í Greenwood the Great sem síðar var nefnur Mirkwood.

Silvan álfarnir Bjuggu í þessum tveimur skógum í mörg árþúsund, en á annari ölf þá byrjaði Sauron að Stýja þá í sundur.
Oropher var Konungur álfana sem bjuggu í Greenwood, og hann byrjaði að leita skjóls lengra norður, lengra frá frændum sínum vestan við Anduin.

Silvan álfarnir í Lórien
Annað en frændurnir til austurs, héldu álfarnir í Lórien sig þar sem eftir er.
Það er ekki mikið vitað um sögu þeirra þangað til annarar aldar, þá stjórnar álfur þeim sem hét Amdír.

Eftir eyðileggingu Eregion um miðja Aðra öld höfðu margir álfar þaðan fúið í Gegnum Khazad-Dúm og sameinast Silvan álfunum í Lórien, og á endanum Blandað blóði við þá.

Amdír dó í stríðunum í enda Annarar aldar. Átíma sonar hans Amroth, var Durins bani fundin í Khazad-Dúm, eftir þann tíma var Sauron að verða sterkari með deginum, byrjuðu margir að flýja til suðurs, Amroth var með þeim sem fóru frá Lórien og drukknaði hann í Bay of Belfalas.
þegar var aðeins meira en þúsund ár í War of The Ring, urðu Galadríel og Celeborn urðu Konugnur og Drottning í Lórien.

Silvan Álfarnir í Greenwood
Álfarnir í Greenwood bjuggu ekki eins friðsamlega og frændur þeirra hinumegin við ánna, þeirra upprunulega byggð var lang suður í skóginum, En því meira sem styrkur Sauron auktist þá flúðu Álfarnir lengra og lengra norður.
Á endanum Settist Sauron í Greenwood og Byggði virkið Dol Guldur á Amon Lanc, Upprunalegu byggð Álfana, en var ekki vitað að þetta væri Sauron hann var ennfaldlega nefndur: The Necromancer.
Sauron Færði skóginum Mikla illsku.

Á seinni árum þriðju aldar var Thranduil Konungur(Sonur Oropher), bjó hann með fólki sínu langt til norð-austurs í skóginum í helli sem Var verndaður af göldrum.
Þegar Bilbo og Dvergarnir fóru í gegnum skóginn voru álfarnir orðnir hræddir og voruðust allt sem hreyfðist.
Það var Frá þessum helli sem Legolas Sonur Thranduil Ferðaðist þegar hann tók þátt í Föruneyti hringsins.

War of the Ring og Fjörða öldin
í War of the Ring var Herir Sauron að gera áras á Báða flokka Silvan álfana, Galadríel notaði hringinn sinn til að verja Lórien fyrir herum Sauron, en Thranduil hafði engan hring til að verja landið sitt - það var gert áras á það og var kveikt í trjánum til norðus, En Thranduil naði að Rekja óvinin burt.

Eftir fall Sauron, var Dol Guldur Eyðilagt og Mirkwood var Nefndur: Eryn Lasgalen, eða The Wood of Greenleaves. Nú bjuggu Silvan álfarnir Aftur í norður hluta Skógarins, en það voru ekki fólk Thranduil heldur álfarnir í Lórien sem fóru yfir ánna og byggðu nýtt land nefnt: East Lórien. Gamla land Lórien Dó og tréin vistnuðu eftir að Galadriel og Celeborn fóru til Valinor.

Silvan álfarnir lifðu í friði undir trjánum í Eryn Lasgalen í mörg löng ár.