Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FeSt3r
FeSt3r Notandi frá fornöld 322 stig

Quake drasl! (49 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég var að prófa Quake og varð fyrir miklum vonbrigðum. Sagt hafði verið að þetta var góður leikur í flesta staði. Í Quake er ömurleg grafík, byssunar er hræðilegar, alltof fáir litir o.fl. Jú hann er fljótur að starta sér upp. Eina sem þessi leikur gengur útá er að drepa bara alla í hinu liðinu. Þeir sem spila Quake eru bara gaurar með legegar tölvur, það er hægt að keyra Quake á nánast hvaða tölvu sem er. Unreal Tournament er leikur í lagi, hraði, góð grafík, teamplay o.fl. Jú sumir segja...

powerups og deemerinn (14 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Menn sem segja að taka í burtu powerups og deemerinn. Spyrjði sjálfa ykkur afhverju þið eruð að spila UnrealTournament. Powerups og deemerinn eru hlutir sem gera leikinn af því sem hann er og ef þið sætið ykkur ekki við það þá bara spilið hægari skotleiki sem þið ráðið við eins og Counter-Strike eða eitthvað þannig rugl. ±TbF±Damage bara svona til gamans hvað er langt síðan þú byrjaðir að spila UT aftur?? ps. ef þér finnst “leim ” að hafa powerups og nota deemerinn. Skaltu gera okkur hinnum...

skinpakkar (4 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessi nýju skin á simnet16 eru allveg hræðileg. Einhver er belja sem er minni(erfiðar að sjá hann og hitta eða það finnst mér) en venjulegur karl sem er verulega pirrandi. Svo burt með þessi skin. Osama bin laden má samt koma inn. Hvað finnst ykkur um þetta?? Hvernig leggst þetta í ykkur??

Að nýta galla á borðum sé í hag. (27 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er pirraður og er að klaga!! DelphiGiz var í Mcs og hann w/d svo eg sagði “helvitis svindl” þá svaraði hann “haltu hjafti” þá sagði ég að hann væri “fáviti” og fór. Admin sagði eitthvad en eg bara naði þvi ekki. Ég var að spila Face og gerði “redeemerlaunching” og var kickaða fyrir að svindla,nýta mér galla í borðinu. Svo ég spyr meiga Adminar svindla, nýta sér galla í borðum en ekki við(sem ekki eru Adimnar), sýnið smá réttlæti.

~H2O~ vs ±TbF± (úrslit) (0 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Verður einhver úrslita leikur á milli þessara liða fyrst svend og striker fóru í <.>?? Ef þessi leikur verðu að veruleika hverjir munu spila fyrir hönd H2O?? ps. hættið að rífast/grenja yfir Admininum.

win 2000 (5 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég var að formata og setti upp win 2000 og núna þegar ég ætla að slökkva á henni frýs hún allveg í endan svo ég held takkanum inni í sirka 5 sek eða tek rafmagnið af til að slökkva á henni. Getur einhver sagt mér hvað er að og einhverja hugsanlega laus?

H2O vs TbF (7 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Eins og flestir vita núna hættu allir í H2O nýlega nema kjartan. Þannig að H2O er skipað: MoM, smurf, striker, svenni, fester og *radiance*. Við (H2O) skorum á TbF í match, þegar tækifæri gefst til þess. Ég er að tala um 5 vs 5 eða jafnvel 6 vs 6. *endaleg ákvöðrun hefur ekki verið tekin.

Bedrooms (4 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hey værðu þið til að setja Bedrooms aftur á simnet16 plizz það væri snilld FeSt3

Ali G á www.hugi.is/unreal (0 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvað er með þetta Ali G á www.hugi.is/unreal. Fyrst var send inn grein sem var siðan samþykkt, hvað var það. Og núna þegar “nýji” hugi er komin inn er mynd af Ali G á unreal síðunni svo ég bara spyr: Hvað er að skey?

Danska 2001 (2 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Samræmda prófið í dönsku var of erfit, meðaltal í ár var 5,6 en í fyrra var það 6,5. Það munar 0,9 á einu ári. td. var hlustun nr.2 alltof þung. Hvað annað var að prófinu?

Hefirðu kannst við þá kvöl og hrelling (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hefirðu kannst við þá kvöl og hrelling að kúra uppi í rúmi með spikfeitri kellingu vandinn er mikil að velja þá stellingu svo vinnurinn komist inn fyrir fellingu.

skirmis (1 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Red Alert er frábær fyrir utan hvað hann er ekki nógu langur en skirmis bætir það upp ef skirmis væri ekki væri þetta ekki eins góður leikur og ég hefi aldrei fengið hann

stöð 2 (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Stöð 2 kaupir alla bestu þættina af stöð 1 eins og simpsons og enska boltann. Simpsons á að vera í opinni dagskrá og enski. Það er bara spurning um tíma þangað til stöð 2 kaupir Futurama sem eru hrein snilld.

Nýir leikarar (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vissulega eru “góðir” leikarar í Star Trek en það bara vantar ný andlit. Kannski ætti að fá nýjar “geimverur” og nýjan söguþráð. Þetta er bara svo gamalt en gott. En hvað finnst þér?

simpsons/Futurama (8 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér finnst að þessi síða ætti að heita Futurama og fjalla um Futurama en ekki The simpsons. Vegna þess að Futurama er nýjir og góðir þættir. Samt eru simpsons frábærir. Hvað finnst ykkur þarna úti???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok