Ég var að prófa Quake og varð fyrir miklum vonbrigðum. Sagt hafði verið að þetta var góður leikur í flesta staði. Í Quake er ömurleg grafík, byssunar er hræðilegar, alltof fáir litir o.fl. Jú hann er fljótur að starta sér upp. Eina sem þessi leikur gengur útá er að drepa bara alla í hinu liðinu. Þeir sem spila Quake eru bara gaurar með legegar tölvur, það er hægt að keyra Quake á nánast hvaða tölvu sem er.
Unreal Tournament er leikur í lagi, hraði, góð grafík, teamplay o.fl. Jú sumir segja að hann sé lengi að starta sér upp en er það ekki þess viðri að bíða aðeins lengur meðan leikurinn er að starta sér upp og fá meiri og betri skemmtun. Þú keyrir ekki Unreal Tournament á hvaða tölvu sem er nema að lagga eins og helvíti. Unreal Tournament gengur útá samhæfni samherjanna til að ná sameignilegu markmiði.
Svo í meiginatriðum:
Unreal Tournament er hraður með góða grafík
Quake er hægur með virkilega slæma grafík