stolt? iss… ég held þau verði miklu ánægðari með að hafa þig heima heldur en að þurfa alltaf að hafa áhyggjur af því að þú gætir verið að drepast hvenær sem er. Ætli það sé samt ekki skemmtilegt fyrir krakkann að geta sagt við vini sína “pabbi minn er flottasti pabbinn. hann var í hernum” …þ.e.a.s. ef þú verður ekki skotinn í tætlur. Af hverju viltu fara í herinn?