hvaða máli skiptir það þó að einhver “létt”geggjaður skákmeistari sé á landinu? Þú átt líklega aldrei eftir að hitta hann og veslingurinn fékk ekki að fara neitt annað. Ég skil ekki hvað er svona mikið mál því í rauninni skiptir það engu máli fyrir almenna Íslendinga hvort þessi kall sé hérna eða ekki.