Skrítið… ég hef oft heyrt þetta lag, en aldrei hlustað á textann. Mér líkar samt vel við það. Ég skil samt vel ef fólk hefur hneykslast á því, en það er ekki jafn auðvelt að hneyksla mig. Ég held mér líki meira að segja betur við lagið núna eftir að ég veit um hvað það er. Fínn þráður.