Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fafnir
Fafnir Notandi frá fornöld 68 stig

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum
Hvað heitir macerinn þinn á Atlantic?

Re: Útá Hvað....

í MMORPG fyrir 22 árum
Massive-Multiplayer-Online-Role-Playing-Games.

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum
Ég var nú meira að hugsa um að nota tamer eða bard. Annað væri bara sjálfsvíg enda étur Shadow Wyrm djöfla í morgunmat, dreka í hádegismat og svo suicidal spilara í kvöldmat.

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum
Já því miður er ekki nógu gott að kaninn geti bara hlaupið burtu þegar hann er alveg að fara að drepast. Annars veit ég líka að þolinmæði er dyggð. Á einn multi craftsman. Gott að eiga smið núna til þess að búa til dragon armor :) Er einhver vilji að hittast og ná í scales af hinum illræmda Shadow Wyrm?

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum
Hvað hafið þið mest verið að gera í uo? PvP eða PvM?

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum
Þrennt sem vert er að nefna. 1) Best væri að kaupa hann á Amazon.com 2) Það kostar 10 USD á mánuði að eiga einn account í UO. Einn account gefur 5 character slot á öllum shördunum. 3) Fyrir 10$ á mánuði er leikurinn stanslaust uppfærður og “bugs”(er einhver með gott íslenskt heiti fyrir þetta?) eru lagfærðar.

Re: Er einhver hér sem spilar(eða vill byrja) UO á Atlantic shard?

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það verður að panta hann á netinu. Nýjasta útgáfan heitir Ultima Onlina: Lord Blackthorn's Revenge(UO:LBR). Það Á ekki að gera neitt í honum fekar en þú vilt en það er hægt að gera mjög margt í honum. Drepa skrímsli eða aðra spilara(hvort sem þeir eru í stríði við þig eða ekki), búa til Craftsman og selja spilurum hluti eins og vopn og verjur, fara að veiða og reyna að finna sokkinn fjársjóð eða jafnvel bara að vera hjá bönkunum(þar sem þú getur geymt alla þína hluti örugglega) og betla frá fólki.

Re: Mikilvægast við munkinn?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
er þá ekki dm-inn alltaf laminn í klessu þar sem hann stjórnar öllum monsterunum…….hehe. Kannski soldið öfgafull útgáfa af larp.

Re: Mikilvægast við munkinn?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað er að larpa?

Re: hver er besti mmorpg leikurinn

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að spila UO á Atlantic shard í rúm 3 ár núna. Tek að vísu pásur inn á milli en ég fer alltaf aftur í hann sooner or later. Á hvaða shardi eruð þið hinir? P.S. Ef þið sjáið einhvern í guildi sem heitir ISL þá er það íslendingur.

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Versta mynd sem ég hef séð er Nemesis 3. Þetta er virkileg tímasóun. Nr 1 var slæm en samt hægt að hlægja að henni. Svo kom nr 2 og þá hélt ég að botninum væri náð en svo var ekki. Nr 3 botnar þetta allt. Og versti hlutinn við nr 3 er að í restina eru sýnd atriði úr nr 4…..

Re: Bardagalistir fyrir byrjendur

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
nm, ég er búinn að finna síðuna.. http://here.is/aikikai

Re: Bardagalistir fyrir byrjendur

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
*Hins vegar er ég sjálfur búinn að æfa Aikido í nokkur ár hjá Aiikai Reykjavík sem er eini starfandi Aikidoklúbburinn á landinu. Það er æft í Húsi Listdansskóla Íslands við Engjateig 1 og það er um að gera að tékka á heimasíðu klúbbsins ef þú hefur áhuga.* Geturðu einhver póstað slóðina?

Re: Að flytja

í Kettir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það getur verið mjög erfitt að standast vælið í kettinum sínum en maður MÁ EKKI hleypa honum út strax. Þá er mjög líklegt að hann týnist. Ég hef flutt einu sinni með kött og mæli með að halda honum inni í allavega 2 vikur eftir flutning og svo fara með hann í beisli út í allavega viku. Og svo bara vera tilbúinn að hlaupa þegar kisan hefur lokið sér af….. P.S. það er bögg þegar kisan(í beisli) hefur lokið sér af og tekur stefnuna á næsta trjáþykkni…

Re: ah þeir eru þá fleiri á UO frá Islandi!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
EQ er netleikur djöfulsins. Er ekki hægt að fá sér dálk fyrir UO?

Re: Ultima Online

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég spila líka UO og hef gert núna í 35 mánuði. Spila 99% á Atlantic shard en á líka einn kall á Sonoma. Ég veit um nokkra sem spila á Atlantic en við erum ekki mjög margir og pingið er bara nokkuð gott. Sérstaklega ef maður er með adsl eða betra. Guildið heitir Islendingarnir(ISL) en við erum ekki með neina heimasíðu. Ef þú vilt byrja/skipta yfir á Atlantic, sendu mér message og ég get komið þér af stað. ójá, mínir helstu karakterar heita Fáfnir(reyndar ekki í ISL) og Gaxx(heldur ekki í ISL)...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok