Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elvis2
Elvis2 Notandi frá fornöld Karlmaður
700 stig
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.

Re: Míkrafónar

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Shure SM57 þykir vera málið á gítarmagnara og snerla, þú færð notaðann svoleiðis fyrir svona 15.000 kall giska ég á, kannski minna. Shure SM57 er það sem heitir dýnamískur hljóðnemi en fyrir söngupptökur mæli ég frekar með að notaður sé condenser, það eru þessir gaurar sem eru gjarnan en þó ekki alltaf í laginu eins og rafmagnsrakvélar. MXL og Behringer framleiða ódýra condensera, ég hef átt og notað Behringer B2 Pro og hann var alltílagi söngmæk og ég hef heyrt ágætlega látið að MXL mækunum...

Re: Getur verið að Behringer hafi búið til almennilegann pedala?

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að fá kunningja minn til að kaupa svona pedala fyrir mig úti og svo bara smíða ég nýjan kassa utanum hann næsta haust í skólanum.

Re: Spurningar varðandi hljómborð

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég sá að það var einhver að auglýsa nýtt korg stage píanó á 170 kall, það er helsjúk græja sem ég myndi stökkva á ef ég ætti pening.

Re: Hjálp með kaup

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Þeir láta þetta fylgja með vegna þess að þeir pöntuðu óvart of mikið af þessu á sínum tíma og enginn keypti það, þetta er búið að vera til hjá þeim í 2 ár og þrátt fyrir að þeir hafi tálgað slatta af verðinu á þessu þegar eru útsölur þá hefur þetta ekki verið að seljast, taktu eftir að þeir segja í auglýsingunni “meðan birgðir endast”

Re: Hjálp með kaup

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Þetta software sem þeir eru að gefa með gítörunum er ónothæft eitt og sér, þetta eru crossgrade fyrir IK Amplitube hugbúnaðinn sem þýðir að þú þarft að vera með IK Amplitube hugbúnaðinn í tölvunni þinni til að geta notað þetta stöff sem þeir eru að gefa með gítörunum, IK Amplitube kostar að ég held einhverja tugi þúsunda..

Re: tiny terror

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég átti JTM45 fyrir ári síðan og hann var ónothæfur í litla stúdíóinu mínu vegna þess að hann hljómaði ekki vel fyrr en hann var kominn á alveg ofboðslega mikinn styrkleika, ég lánaði kunningjum mínum hann á tvenna tónleika og hann hljómaði sjúklega vel á tónleikastyrkleika, á tónleikastyrkleika þarf samt overdrive/fuzzpedala við hann því einn og sér þá bjagar þessi magnari ekki svo mikið. Ég hef aldrei prófað Tiny Terror en youtube demóin segja mér að þetta séu enganveginn sambærilegir...

Re: Váá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Graupan var/er jazz/noise/rokkhljómsveit. Engar hefðbundnar lagasmíðar, enginn fyrirframákveðinn strúktúr, 100% spuni.

Re: Vá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Vinur minn átti sett af orgínal Moog Taurus pedölum árið 1991, hann skipti á þeim og Boss Pitch Shifter pedala.. Það er auðvelt að vera vitur eftirá.

Re: tiny terror

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ein algengasta spurning sem ég sé á erlendum gítarspjallþráðum er “Hvernig fæ ég reverbpedalann minn til að hætta að hljóma eins og ryksuga?” og svarið er = tengdu hann í effektalúppuna á magnaranum. Það er engin regla sem segir að delay og reverb eigi að vera “hreinir” effektar en það virðist samt almennt vera þannig sem fólk notar þá. Á gítarmagnara er það þannig að reverbið er staðsett í rásinni á eftir formagnaranum, ef það væri á undan þá væri preampinn að magna upp skruðningana í...

Re: Váá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Hér er frekar undarlegt lag sem ég tók upp sama dag og ég setti gítarinn saman, ég tók gítarinn upp beint í tölvuna án allra effekta og svo rétt í lokin kemur hann inn með smá fuzzi, hann hljómar eins og rammfölsk ruslatunna með strengjum en stundum er þannig sánd alveg viðeigandi. http://soundcloud.com/elvis2/kylies-cock

Re: Váá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Hér er líka einn djöfull úr plasti með innbyggðum magnara sem ég setti saman.. http://www.facebook.com/media/set/?set=a.450877425982.243241.714600982#!/photo.php?fbid=483696770982&set=a.450877425982.243241.714600982&type=1&theate

Re: Váá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Vessgú! Hér er Kötturinn í allri sinni tveggja metra dýrð. http://www.facebook.com/photo.php?fbid=492657900982&set=o.6695581219&type=1&theate

Re: Váá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
ég gæti reyndar toppað þetta með því að henda inn slóð á mynd af heimasmíðaða bassanum hans vinar míns, sá er tveggja metra langur.. Ég redda því á eftir.

Re: Vá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki hvernig gæðin á nýjum Whammypedölum eru en minn gamli var alveg ódrepandi, ég notaði hann reyndar lengst af nánast eingöngu til að halda hurðinni á stúdíóinu mínu opinni

Re: Ibanez JEM - Dökkblár

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
5 strengja.. Það hlýtur þá að vera hið afar sjaldgæfa og eftirsóknarverða Jem banjó..

Re: tiny terror

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
það er annað sem þú ættir að hafa í huga með þessa tvo magnara, hvorugur þeirra er með innbyggt reverb og það sem verra er er að hvorugur þeirra er með effektalúppu. effektalúppa virkar þannig að ef þú tengir reverb eða delaypedala í magnara í gegnum effektalúppu þá kemur effektinn inn á eftir preampnum í magnaranum, þetta þýðir það að sándið úr delayinu/reverbinu er ekki bjagað þó að magnarinn sé það. Ef þú hinsvegar tengir reverb eða delay í effektakeðjuna þína og það fer þaðan inn í...

Re: tiny terror

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
tiny terror og jtm eru tvennt verulega ólíkt. jtm45 er ekki með master volume á rásinni þannig að þú getur ekki látið hann bjaga á lægri styrkleika, hann byrjar ekki að bjaga fyrr en volumeið er komið upp í 6, það er djöfuls rosalegur hávaði skal ég segja þér.

Re: Vá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég tilheyrir reyndar “Stærðin skiptir engu máli” hópnum þar sem stór hluti af effektunum mínum eru risavaxnir andskotar samanber delayið mitt sem er á stærð við örbylgjuofn. Ég átti fyrstu útgáfu af Whammy pedalanum sem mér skilst að hafi átt að hljóma eitthvað betur en seinni útgáfurnar og ég týndi honum fyrir nokkrum árum og hef aldrei séð ástæðu til að fá mér annann í staðinn, mér fannst Whammyinn alveg handónýtur á gítar en það var hægt að nota hann á allann fjandann annann með góðum...

Re: Vá! Hvílíkur hlunkur!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég vil meina að mikilvægasti takkinn á Whammy pedala sé off rofinn.

Re: Hvað kallast þetta og hvernig gerir maður það ?

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Maggot Brain = wahwah, tape delay, feedback.

Re: Sumartiltekt!!!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Þessi Minuteman er gúddsjitt! Hann er reyndar miklu frekar stúdíómagnari heldur en tónleikamagnari en ég hef samt notað minn svona magnara nokkrum sinnum á tónleikum með góðum árangri. Vinur minn tók þennan magnara og minn í gegn fyrir svona 2 árum síðan, hann skipti um allskonar drasl í þeim sem var komið á tíma (þétta, lampa ofl) og moddaði þá og betrumbætti. Ég er með lítið stúdíó og hef verið með nokkra gítarmagnara undanfarið sem ég hef notað í upptökur td Marshall JTM45, Fender Twin...

Re: Hvíta Perlan leitar

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Þetta gæti líka verið nafn á efnalaug, er alveg að sjá auglýsinguna “Tveir fyrir einn á hreinsun og pressun á skyrtum hjá Hvítu Perlunni!”

Re: Vantar hjálp!

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ef þú horfir á tónleikaupptökur á td youtube þá áttarðu þig örugglega tiltölulega fljótlega á því að söngvarar sem spila á gítar á sama tíma eru í amk 90% tilfella ekki að spila neitt sérstaklega flókna hluti á meðan þeir syngja, margir þeirra hætta meira að segja að spila rétt á meðan þeir syngja.. Ég er búinn að spila á gítar í 30 ár og semja/taka upp alveg lifandis helling af lögum og ég get sungið sum af þeim á sama tíma og ég syng þau en ef lögin innihalda flóknar hljómaskiptingar eða...

Re: Relic hljóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Það situr einhver spikfeitur mexíkani við færibandið hjá Fender og rispar nýmálaða gítara með bíllyklunum sínum og viðskiptavinurinn hugsar “Vá hvað þessi gítar er flottur! Ég gæti ekki spilað Gamla Nóa þótt líf mitt væri undir því komið en ég ætla að kaupa þennann gítar því þegar fólk sér mig með hann þá heldur það að ég sé alveg badass gítarhetja sem sé búinn að taka tíu tónleikaferðalög um mestu rottuholur í heiminum!” Mér finnst þetta relic sjitt bara asnalegt, ég á gítar sem var...

Re: óska eftir hljóðfæradóti

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Ég fatta ekki afhverju þú ert að auglýsa eftir einhverju sem þú ætlar svo ekki að kaupa fyrr en eftir 3 mánuði, ef það er einhver að selja græjur núna áttu þá von á því að hann geymi þær fyrir þig fram í ágúst?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok