Tangerine Dream - Þýskir, byrjuðu sem krautrokkband eins og Kraftwerk en fóru svo yfir í raftónlistina. Eru enn starfandi. Phaedra er kannski helsta platan með þeim. Jean-Michel Jarre - Franskur, mæli með Oxygen frá '76 en byrjaði að semja leiðinlega tónlist um miðjan níunda áratuginn. Brian Eno - Breskur, byrjaði í Roxy Music en fór síðan sólo og vann með þekktu tónlistarfólki eins og Robert Fripp og David Bowie. Þetta er maðurinn sem fann upp ambient tónlist. Another Green World og Music...