Ég vissi alveg að það var ekki alveg besta hugmynd í heimi, enhey þetta var mín ákvörðun. Ég gerði mér fulla grein fyrir öllu sem ég var að gera, var búin að pæla vel og lengi í þessu. Og þrátt fyrir það að ég er búin að taka lokkinn úr, þá sé ég ekki boffs eftir þessu. Og nei, ég tók ekki lokkinn úr útaf sýkingu, slæma staðsetningu einsog þú segir eða neitt þannig.