Ugh, ég gæti aldrei gengið í svona bol. Ég vef klútinn bara utan um úlnliðinn og bind svona tvöfaldann hnút. Helst yfirleitt en þa þarf að passa sig því þetta losnar auðveldlega. Þessi fékk ég úti í Nýja Sjálandi en það er hægt að finna svona útum allt. T.d. Ice in the bucket. Leita bara :) Mér leiddst í stæ þannig ég litaði reimarnar. Ég á aðrar en hef ekki nennt að skipta.