Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tónlistar eyrnatappar.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
https://www.dynjandi.is/is/mos/1518/ Hafa dugað mér ágætlega í 2-3 ár þessir, kostuðu 2000 eða 2500 árið 2006 eða 7.

Re: skipta um pickup

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
85 virkar líka í brúarstæðið, er betri þannig ef eitthvað er. Ég er með 85 í brúnni á mínum ESP, og er hann bara snilld. Svo er vel geranlegt að blanda aktívum og passívum, sérstaklega í gítar eins og Les Paul sem er með sjálfstætt rafkerfi fyrir hvorn pickup, þá skiptir hann einfaldlega um volume og tone fyrir aktíva pickuppinn en notar original takkana fyrir þann passíva.

Re: tveir kjúkklingaréttir

í Matargerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Annað skemmtilegt tvist með Doritosið; að mylja það niður mjög fínt og velta kjúklingnum upp úr því eins og raspi og pönnusteikja þannig. Virkar líka mjög vel með hakkbuffi.

Re: TS : Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Gibson, ekki eldri en þetta, er ekki að hækka úr 10 þúsund krónum í 200+ á söfnunargildinu einu saman. Græjur á þessum aldri eru oftar en ekki að seljast vel undir verði nýrra í löndum með stöðugan gjaldmiðil, allavega var staðan sú fyrir svoan 4-5 árum síðan þegar ég var að hnusa eftir '83 Les Paul Custom á eBay. Væntanlegur kaupandi er líka trúlega samt að gera ágætisdíl miðað við verðið á græjunni nýrri þar sem hún hefur rokið upp í verði.

Re: TS : Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
'81 Gibson Les Paul kostaði trúlega svona 10.000 út úr búð nýr, efast samt um að nokkur selji svoleiðis á 7.500, eða fari fram að aðrir geri það, bara af því “hann kostaði svo lítið nýr”

Re: Gulli af manni þrjú

í Manager leikir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Svo lengi lærir sem lifir :o)

Re: Gulli af manni þrjú

í Manager leikir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Alsír*

Re: ESP JH-200

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Kahler licensed tremolo, right? Ef svo, hvað hafðirðu hugsað þér fyrir hann? :P

Re: Útrunnin sýklalyf

í Heilsa fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Maður hefði nú haldið að apótekarinn hefði rænu á því að ef hann er að afgreiða þig um tveggja-þriggja mánaða kúr að láta þig þá ekki fá pillur sem eiga mánuð eftir af líftímanum, spurning hvort þú fáir ekki úrbætur ef þú leitar aftur til hans ?

Re: Ís

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ís má heldur væntanlega ekki fara yfir 2,25% frekar en vökvi..

Re: Music 123

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Tek undir með síðustu ræðumönnum. Toppfyrirtæki að versla við, skjót og góð afgreiðsla og ekkert nema gott um það að segja, en gengið er bara svo arfaslakt þessa dagana að það borgar sig engan veginn að einu sinni íhuga að flytja inn sjálfur.

Re: Tengja saman magnara - aðstoð

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er nokkuð algengt mix, tengja úr outputtinu fyrir effektalúppuna á einum magnara í inputtið fyrir hana í öðrum, til að nota formagnarann úr þeim fyrri í kraftmagnara þess seinni. Fyrstu tvær eða þrjár Metallicaplöturnar eru t.d. teknar upp svona, og módúlur í Line6 mögnurum sem heitar “Line 6 eitthvað” eru flestar byggðar á svona mixum.

Re: hvað er safnið mikils virði

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Eitthvað á milli 550 og 750 þúsund eftir því hvort við horfum á hvað hlutirnir kostuðu þegar ég keypti þá eða hvað ég gæti fengið fyrir þá ef ég seldi þá í dag.

Re: Vatnstóbak

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er Björkin í Bankastrætinu (ekki á Laugavegi eins og einhverjir hér að ofan eru að reyna að halda fram) ekki eina búðin með þetta, bara hringja (eða mæta á staðinn) og spyrja.. efast um að úrvalið sé eitthvað rosalegt, en þeir voru þó allavega með eitthvað síðast er ég vissi.

Re: Fljótlegri leið...

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Pedalinn á Line6 floorboardum er ýmist Wah-wah eða volume pedali, það er ekki innbyggður Whammy í þá.

Re: keppni um verstu heimasíðuna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ætlaði einmitt að fara að tilnefna þessa. Held það megi bara loka þræðinum núna :P

Re: glóðurauga!

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég tók bara eftir því að hann skrifar glóðarauga vitlaust.

Re: silver

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Gula týpan er fín, svo lengi sem hárið er ekki nema rétt rakt þegar því er klínt í. Þarf líka svo lítið, nota þetta hér um bil daglega en er enn að nota sömu dósina og ég keypti þegar þetta var nýkomið á markaðinn. Hef ekki prófað hitt, enda fúnkerar ekki að klína glerhörðu geli í næstum axlasítt hár :P

Re: Metallica, Megadeth, Slayer og Anthrax

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
hahaha

Re: Grill

í Matargerð fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Með grilli finnst mér alltaf best að vera með bjór, einhvern bragðmildan pilsner- eða lagerbjór. Get annars yfirleitt ekki drukkið bjór með mat, en þetta er einhvern veginn hluti af grillstemningunni..

Re: Football Manager 2010

í Manager leikir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Væntanlega í nóvember, rétt eins og allir aðrir FM leikir hingað til :P

Re: Þrír ljótustu menn úrvalsdeildarinnar frá upphafi?

í Knattspyrna fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Svona sem ég man eftir í fljótu bragði; Carlos Teves, Ian Dowie og Joleon Lescott.

Re: esp til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þykir það líklegt, man ekki eftir M-II í camo sem kom með Seymour Duncan stock, en M-týpurnar eru svo sem ekki þeir gítarar sem ég fylgist spenntastur með svo það gæti vel bara hafa farið fram hjá mér :P

Re: esp til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
http://www.espguitars.co.jp/oversea/standard_gt/m2ucamo.html Víst er hann á ESP síðunni ;)

Re: Fljótlegri leið...

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Minn gerði það þegar hann var eins og hann kom frá verksmiðjunni, með neðra typpið fyrir ólina alveg yst á “löppinni” .. færði það svona hálfa leið inn “klofið” á gítarnum og þá hætti hann þessu. Situr líka betur á manni fyrir vikið því ólin “faðmar” mann betur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok