Hehe, ég skil þig og svo festist nafnið á hann, ekki satt? Kettlingurinn minn heitir Sigmundur :) Pabbi minn vildi endilega láta hann heita einhverju alvöru mannanafni en ég vildi skíra hann Simba. Svo gerðum við málamiðlun…hann heitir Sigmundur en við köllum hann Simba. Svo kallar pabbi hann oft Simma og ég kalla hann oft Smjattapatta :) Ég og vinkonur mínar skírðum hann með smá athöfn daginn sem hann kom þegar hann var átta vikna. Unnurgk var presturinn og hún náði í smá vatn, Totora hélt...