Ok, tough shit. Ég fæ nefnilega svona zombie augu alltaf eftir sund, regardless hvort ég noti sundgleraugu eða whatever. Svo verður mér fáránlega heitt í framan og verð frekar rauð en bara í framan. Hélt kannski að það væri ofnæmi en það er ekki beint líkt þínum einkennum, oh well.