Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demona
Demona Notandi frá fornöld 33 ára
1.082 stig

Re: bara spurja..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég byrjaði á þeim fyrir rúmlega mánuði (gleymdi því að maður átti að taka tvær á dag svo ég tók bara alltaf eina á morgnana og þá er ég lengur á þessu) og mér finnst hárið vera að síkka hraðar. Samt líklega bara rugl í mér, en whatever. En vá það er svo ógeðsleg lykt af þessum hylkjum, ég verð að setja þær alveg aftast á tunguna og halda niðrí mér andanum meðan ég skola þessu niður til að kúgast ekki útaf bragðinu.

Re: Hjálp?

í Tilveran fyrir 17 árum
Er það “Tóti Talvakall”? NEI ÞAÐ ER FOKKING TÖLVUKALL. :)

Re: Tjarnarhringurinn (hlaupið sem djöfullinn skemmti sér við að búa til)

í Tilveran fyrir 17 árum
Ok. Hey, veistu hvort að það var dönskukennari þar sem heitir Jette?

Re: Breytingar :3

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Lose the bobby pin.

Re: Heit í hollywood

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Dökkar skinny eru bestar.

Re: helvítis strætó

í Tilveran fyrir 17 árum
Ég skil samt alveg where they're coming from með að biðja um mynd af manni, heh. Fullt af fólki að lána strætókort.

Re: Lok sumars

í Tilveran fyrir 17 árum
Ohh, hvað ég er sammála þér. Er búin að vinna nánast allt sumarið og er heldur ekki búin að fara í neina útilegu eða neitt. Vann btw um verslunarmannahelgina og gerði ekkert á afmælinu mínu.

Re: Öksk 2

í Tilveran fyrir 17 árum
I wouldn't know.. Af hverju?

Re: Þroskaheft fólk!!

í Tilveran fyrir 17 árum
Guppy, much?

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 17 árum
Já ég fatta það alveg. En þú nefndir sérstaklega “Flott” og “Frábært” sem ég get alls ekki séð passa inní þegar viðskiptavinir eru með stæla. Kannski þegar einhverjir retards koma og vija endilega deila með manni einhverjum upplýsingum. Oh well.

Re: Öksk 2

í Tilveran fyrir 17 árum
Ég er í Ökuskóla 1..fun fact, mér leiðist.

Re: ofnæmi :'(

í Tilveran fyrir 17 árum
Ok, tough shit. Ég fæ nefnilega svona zombie augu alltaf eftir sund, regardless hvort ég noti sundgleraugu eða whatever. Svo verður mér fáránlega heitt í framan og verð frekar rauð en bara í framan. Hélt kannski að það væri ofnæmi en það er ekki beint líkt þínum einkennum, oh well.

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 17 árum
Var trekanturinn ekki bara djók hjá gaurnum sem spurði til að gera hinn vandræðalegann rsum?

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 17 árum
Samt, hvernig færðu “frábært” til að passa við það sem pirraður viðskiptavinur er að röfla um? T.d. “Það er alveg ömurleg þjónusta hérna hjá ykkur, það er ekki einu sinni til *whatever*!” “Frábært” ?

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 17 árum
Nákvæmlega, dunderheads þetta lið.

Re: Ég..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég kannast við þig. Anyway, hvað er málið með nonexistent skiptingar?

Re: Hverju ætti ég að breyta?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég myndi lýsa það alveg eða dekkja. Solid litir eru málið.

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 17 árum
Ég samt dýrka þegar svona kúnnar koma, bara fyndið, eftir á a.m.k. Ég svaraði einu sinni fyrir mig og lenti þá í korters ræðu um að unglingsdóttir kellingarinnar sem ég var að tala við myndi aldrei tala svona við viðskiptavini ef hún væri að vinna í afgreiðslustarfi. Svo er rosalegt hvað sumt fólk bregst illa við því þegar það er ekki heimild inná kortinu þeirra. Einn maður trúði mér ekki jafnvel eftir að ég renndi kortinu hans fjórum sinnum í gegn án árangurs. Ég sagði í fjórða sinn “Það er...

Re: Bed Head

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ekki hugmynd.

Re: Sléttu-og krullujárn:)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Eins og einhver sagði þá er GAMA frábært og einnig ghd.

Re: Bed Head

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Efa að það sé ódýrt þar, en ég veit að Supernova í Smáralind selur Tigi vörur.

Re: Hvenar????

í Tilveran fyrir 17 árum
Lolz.

Re: ofnæmi :'(

í Tilveran fyrir 17 árum
Hey, hvaða einkenni koma fram ef þú ferð í sund?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok