Nei auðvitað ekki :) En ég er nú enginn vertaki og passa mjög vel uppá dýra hluti, t.a.m. gemsa. Annars á pabbi eldgamlann síma sem er ekki með litaskjá og er einn stærsti sími sem ég hef séð (auðvitað löngu hætt að selja hann), ótrúlega stór og þykkur og ekki hægt að geyma nema c.a. tíu númer inná phonebook. Hann hinsvegar tekur ekki í mál að fá sér nýjann því að þessi er margra ára gamall og er samt í góðu lagi…einn besti síminn fyrir þá sem þurfa síma sem skemmist seint.