Vá, þetta hlýtur að hafa verið böggandi. Ég lenti í því einmitt fyrir nokkru að minn fraus. Ég og vinkona mín vorum að hlusta á hann og alltíeinu fékk ég rafstraum í eyrað (gegnum heyrnatólin) og hún fékk rafstraum í hendina. Svo frýs iPodinn. Ég gat ekki gert neitt allann skóladaginn, svo loksins tók hann við sér kannki þrem tímum seinna og batteríið var komið í lágmark. Ég hlóð hann bara og hann virkaði alveg eftir þetta, ég ætlaði að kvarta en ég hætti við þegar hann virkaði…