Mér langar fyrst og fremst að biðjast afsökunar um að þetta sé iPod korkur:P
Góðann daginn/kvöldið…í gærkvöldi þá ætlaði ég að tengja iPodinn minn við tölvuna,en hann frýs fastur með stórt rautt bannmerki,hold lásinn á skjánnum og batterýið eins og það sé í hleðslu.
Ég tek hann og restarta honum í von um það að bæri einhvern árangur en þá kemur svona lítill ipod með X fyrir augu og fýlusvip og það er slóð á hjáparsíðu fyrir neðan.
Ég fór inná síðuna hjá þeim og fann grein um það hvernig ætti að leysa þetta vandamál en ég virtist ekki getað sett iPodinn í “Disk Mode” og ákveð að setja hann bara í hleðslu og viti menn,hann virkaði…svo ég fór bara hæstánægður að sofa og tók ipodinn svo með mér í skólann um morguninn(í morgun)
Svo um hádegisbilið frýs iPodinn þegar ég var að hlusta á hann og ég restarta honum en þá eru öll lögin farin af honum,þannig að ég fór með hann heim í hádeginu og set hann í samband við tölvuna,þá koma öll lögin aftur af einhverjum ástæðum og ég hlusta á hann á leiðinni aftur í skólann eftir hádegishléið.
Svo þegar ég kem í skólann og ætla að skipta um lag þá frýs hann aftur(3 skiptið) og öll lögin af eins og í fyrra skiptið,ég læt það ekki trufla mig og ég klára skóladaginn.
Svo kem ég keim og næ að setja iPodinn í Disk mode og restora hann með Ipod updater og set hann í hleðslu við vegghleðslutækið mitt eins og á að gera það og hann virkar,en núna vill hann ekki tengjast tölvunni…ok ég installa bara itunes aftur og þá tekur tölvan við honum,þá fer hann að vera með læti þegar ég er að hlaða lögum á hann og svo er iTunes alltaf að frjósa inn á milli,svo gengur það líka óeðlilega hægt að hlaða lögum á hann og svo þegar ég ætla að skella bara öllu heila draslinu á hann þá neitar hann að taka við lögunum og iTunes frýs(tek það fram að það hefur alltaf virkað hingað til að setja öll lögin í einu á hann),ég gefst upp á því að hlaða lögunum inná hann og fer að skoða það sem ég var búinn að setja inn,þá kemst ég að því að annaðhvert lag er með upphrópunarmerki við hliðina á sér(á ipodinum,ekki inní itunes) svo að ég ákveð að restora hann einusinni enn og þá kemur þetta litla fýluipod merki aftur og það hefur ekki kveiknað á honum síðan.
Þessi ipod hefur ekki klikkað einusinni síðan ég keipti hann og ég hef farip með hann eins og mitt egið barn,aldrey farið í gólfið eða neitt.
Þessir skruðningar sem komu í harðadisknum vor líka háværari og lengri en þessir sem koma venjulega þegar maður gerir eitthvað(t.d skiptir um lag) og tel ég harða sikinn ónýtan,sem mér finnst furðulegt þarsem hann hefur ekki orðið fyrir minnsta hnjaski.Bölvað Drasl