Það er ekki bara einhver ein ástæða fyrir þessu, ef þú færð þér betra skjákort, nýtt móðurborð, nýjan örgjörva og fleira þá lagast þetta ef til vill. Hinsvegar þá er minn leikur POTTÞÉTT hægfarari en þinn, það tekur sirka klukkustund fyrir leikinn minn að loadast :/