Já ég man að ég var svona, elskaði kisu útaf lífinu en var alltof mikið í henni, vildi alltaf vera að halda á henni… En annars þá eru þrír til fjórir krakkar alltaf í kettinum mínum, ég verð stundum svo pirruð þegar ég sé að þau eru bara að láta hann ganga á milli sín og hann vælir og vælir en þau láta sem ekkert sé… Ég er einfaldlega ekki krakka-persóna, samt laðast þau að mér =/