See Spot Run þykir mér vera ágæt miðað við barnamyndir…samt er þetta mynd sem maður á ekki að sjá oftar en einu sinni, þó að Stöð2 Bíó hafi gert það að verkum að ég hef séð hana c.a. fimm sinnum. Þoli ekki þegar þeir velja kannski tíu myndir og sýna þær aftur og aftur og aftur :/