Einn kækur sem ég hata, skipti orðum í hópa, tveir stafir í hvern hóp, til að komast að því hvort að þeir “gangi upp”, þ.e.a.s. passi í nokkra tveggja stafa hópa eða hvort að það verði einn stafur afgangs. Byrja á þessu á nokkra ára fresti þegar ég man eftir honum og ræð ekki við þetta. Naga líka penna þegar ég er að skrifa, leik mér með tungulokkinn, læt braka í fingrunum, fer að hugsa um hvort að fólk geti lesið hugsanir mínar og verð þ.a.l. paranoid í smástund um það sem ég hugsa þrátt...