Ég var að lesa þráðinn Erfið spurning..! þegar ég byrjaði allt í einu að hugsa um dauðann.

Ég var spurður um daginn hvort að ég væri hræddur við það að deyja, og ég svaraði játandi. Ekki vegna þess að það verði vont eða eitthvað svoleiðis kjaftæði, heldur einfaldlega vegna þess að mér fynnst sjúklega gaman að lifa og ef að ég fengi að ráða þá myndi ég aldrei vilja hætta því.

En þetta eru kannski asnaleg rök en só what. Mér er bara allveg sama.

En spurningin mín er, eruð þið hrædd við að deyja?


Og fyrir ykkur sem að eru of kúl fyrir lífið, skítköst þegin. :Þ
If writers wrote as carelessly as some people talk, then adhasdh asdglaseuyt[bn[ pasdlgkhasdfasdf.