Ég er eiginlega ekki sammála, orðið “slutty” eða eitthvað annað af þeim sem þú nefndir eru öll dónalegri heldur en það sem romantic aspiration-ið felur í sér… Ég held að þeir hafi ákveðið að nota frekar orðið “romantic” heldur en eitthvað annað útaf þessu, jafnvel þótt að orðið eigi ekki beint við þá eru þeir að reyna að hafa þetta sem minnst dónalegt og hægt er. Tökum sem dæmi “woohoo”, það er í rauninni bara annað orð fyrir samfarir en þeir vilja ekki kalla þetta bara hreint út “sex”.