Tísku. Annars klippti ég það stutt, allavega miðað við hvernig það var. Það er núna þannig að það nær fyrir neðan eyru en snertir samt ekki axlirnar, svo setti ég sléttu-permanent í rótina af því að það er hálft ár liðið síðan ég setti permanentið. Ætlaði líka að setja fullt af svörtum strípum en það er víst ekki hægt í einum session, verð að leyfa hárinu að jafna sig í c.a. hálfan til heilan mánuð :/ Er samt mjög ánægð með þetta =D