Ég er að pæla í aðnýta mér þennan þráð fyrst að ég er að leita að næstum því sama. Ég er með hár sem rétt strýkur axlirnar, rautt og svart. Vanalega er ég bara með það slétt og það er eiginlega ekkert sem mig dettur í hug til að setja í það fyrir árshátíðina mína :/