Gæði klippingarinnar, t.d. ef ég myndi taka upp skæri og gera það sem mér dytti í hug yrðu gæðin afar léleg. Það er ástæða fyrir því að hárgreiðslufólk fer í nám, það er margt sem getur klúðrast. Hinsvegar er ég ekki að setja út á klippinguna hennar, sýnist hún vera í fínu lagi.