Mér finnst þetta ekki fallegt, fólk mun pottþétt alltaf segja “Hey hvað er þetta hvíta ógeð í auganu þínu?” og svo þarf að koma með langa útskýringu o.s.frv. Annars ef það er rétt hjá einhverjum hér ofar sem sagði að þetta væri bannað í mörgum löndum þá væri það akkúrat ástæðan mín til að koma ekki nálægt þessu :)