Skólinn minn ákvað að hafa jólaprófin aðeins öðruvísi í ár. Í stað þess að hafa þau öll fyrir jól svo að allt stressið væri búið þegar maður fer í jólafrí, þá skiptu þau prófunum niður þannig að helmingurinn er fyrir jól og hinn helmingurinn eftir jól. Alveg æðislegt, núna þarf maður að læra fyrir prófin fyrir jól og svo aftur í jólafríinu. Just awesome.