Þetta er flott hjá krökkunum. Glæsilegur árangur. Annars hefði ég nú haldið að það væri valið í landslið algjörlega eftir hæfileikum einstaklinga en ekki eftir því úr hvaða klúbbi þau koma. Ég ætla allavega rétt að vona að landsliðsþjálfari viti betur en að fara að blanda pólitík í val á litlum hópi keppanda á mót úti.