Ég er bara ekki að sjá að takedown defence hafi neitt sérstakt gildi nema helst hjá jafnþungum mönnum. Brock er það mikið þyngri en nánast allir þarna að hann tekur þá bara niður ef honum sýnist. Shane Carwin er sá sem ég sé helst fyrir mér vinna hann kannski. Nógu stór til að ná að standa og mjög höggþungur. Og mögulega Cain Valesques sem er örugglega miklu betri wrestler en kannski of lítill til að ná yfirhöndinni.