hvernig væri þá að kvíla þig aðeins á kónginum og senda inn myndir af hinum mönnunum sem þú fílar. ég held að þú sért búinn að dreifa dýrð kóngsinns nóg í bili. seríóslí, þessi maður er snillingur en mig langar ekki að fá ógeð á honum bara vegnaþess að ég sé hann alstaðar inná huga, …meira að segja tókst þér að koma mynd af honum inná Harry Potter áhugamálið, verð samt að gefa þér prik fyrir að hafa geta komið honum þangað