pabbi minn sem er prentari ráðlagði mér að byrja að opna þær á gátt frá myðju og svo sitthhvora miðjuna á því, það er gert svo bókin bogni ekki við lestur, veit ekki hvort þetta virkar með þitt vandamál en það gæti líklega verið, ég hef alltaf gert þetta og þetta hefur aldrei komið fyrir hjá mé