Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DanniV
DanniV Notandi síðan fyrir 20 árum, 8 mánuðum 90 stig

Re: Asuka Kazama

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hata hana maininn vinar minns það er eins og hún er gerð bara fyrir að vera pirrandi sem getur hún verið svo létt þegar maður hugsar smá

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jamm nema hann er of einfaldur og er meira “show” djúpleiki leiksins er bara læra combo læra að defenda búið.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Devil Within er shit já en ekki fá þér bardaga leik ef þú kannt ekki að berjast í bardaga leik :/

Re: Hvaða leik er verið að spila núna?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Battlefield 2 og Tekken 5

Re: Devil Within

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
5 það eina góða við það er 1 milljónin sem þú færð fyrir að vinna það og ef þú vinnur það aftur og safnar evil symbol færðu dýru hlutina frítt.

Re: Asuka Kazama & Jin Kazama

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er ekki sagt NEITT um það þau er KANNSKI frænd systkini ef þú vilt checka eitthvað um söguna ráðlegg ég þér bestu tekken síðuna sem er til í dag www.tekkenzaibatsu.com mjög góð síða forum-ið er snilld þar og helling að dóti sem þú veist pottþétt ekki um t.d. tackle er talið sem punch sem sagt getur punch parry-að og jaa allt tengt sögunni sem er frekar farinn út í hött.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Uppáhalds leikirnir mínir líka ;) en char eru Nina,Paul,Steve og Ling (er alltaf að breytta).

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
spade_55@hotmail.com ekki þetta fyrir ofan sorry

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja það eru núna nokkrir dagar síðan við kláruðum þetta myndband en því miður eru engir host-ar talið við mig á msn ef þið viljið fá myndbandið. MSN: danni_sk8@hotmail.com endilega talið við spade55@hotmail.com líka það er hann óli.

Re: Endirinn á Tekken 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ekki í tekken 4

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Heh ég spilaði hann sjálfur í gameboy gömlu :/ var alltaf í honum þangað til ég testaði tekken 2, og jamm tæknin hefur haft miklar framfarir.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nahh bleiki kuma-inn minn er svalari

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ahh to bad tekken hafa alltaf BARA komið í Ps NEMA einn leikur sem hét Tekken Advance sem er í gameboy :/

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm kostar 5000 kall í elko með öðruvísi cover en í btw :) bt 5500

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tekken 4 er nú eiginlega bara drasl lélegasti leikur seríunar allavega segja það flestir og mér finnst það líka ég mæli mjög með þessum ættir að fá þér hann algjör snilld að spila með vinum og bara að spila í arcade sem er frekar breytt er líka skemmtilegt.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Takk ég er að gera video-ið ég var að klára þetta juggle þú getur talað við mig gegnum msn, irc eða dc heiti danni_sk8@hotmail.com á msn irc farðu þá á console.is og þar heiti ég Danni_ og dc er ég Danni_V minnir mig talaðu endilega við mig.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Við slepptum helling af dóti sko ekki bara arcade þetta var bara svo langt við nenntum ekki að taka þetta allt það er líka helling af secret trickum ekki skráð ofl. við gerum kannski aðra grein með því og við erum að gera myndband voandi líkar ykkur það.

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já alveg sammála, ég byrjaði líka í tekken 2 :) spilaði Devil og angel að spamma laser ruslið alveg eins og lúði. Var ekki haldið tekken 3 mót? Mér var sagt það vonandi verður haldið tekken 5 mót líka það væri geðveikt

Re: Tekken 5 King of Iron Fist

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já þeir eru algjör snilld sérstaklega með vinum hefurðu ekkert prófað 5 leikinn samt? Besti leikurinn að mínu mati.

Re: Tekken 5

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
3 dögum? hmm ég efast þú meinar 100% útaf því þá þarftu að gera alla characterana að Tekken Lord í Arcade kaupa öll fötin vinna Devil Within og gera alla kallana í story mode Eddie,Kuma líka tekur eiginlega miklu lengri tíma en þú heldur :) sérstaklega útaf því að í arcade skiptir Easy og Ultra hard engu máli allir jafn erfiðir eða fer eftir ranki. hvað vannstu btw? story?

Re: Tekken 5

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flott þýðing ;) Spila margir hérna tekken 5 btw?

Re: THUG2

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
hmm vissi ekki að hann var kominn í pc spila hann bara í ps2. Búinn að testa online-ið? eru gaurar þarna að gera nokkra BILLJARÐA í trickum eða er þetta ekki eins og í ps2?

Re: Tekken mót?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Held það sé ekkert :( en ef þú ert eitthvað að spila T3 þá er hægt að spila hann online hef ekki alveg testað það en þarft að spila í PC ég er að reyna testa það núna á svona dót sem maður getur tengt ps2 fjarsteringu í pc snúru (bara til í elko atm) með svona 22 í ping minnir mig eru við að ná 45 frame á sec þannig að það ætti ekki að eyðilegja ALLAN leikin 16 í ping þá er leikurinn samt alveg stable og hægt að gera allt sem maður getur þá en auðvitað getum við bara farið með vinum okkar og...

Re: Er e-ð varið í DVD-spilarinn í PS2 ?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef þú modar tölvuna þá ættiru að geta spilað öll kerfin. Held samt að xbox væri miklu betri fyrir þig ef þú ert bara að skoða dvd og þannig.

Re: Tekken mót?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
T4 er talin vera versti leikur seríunar útaf breyttingunum sem var á milli TTT og T4 flestir sem spiluðu TTT slepptu bara að fá sér T4 og biðu eftir T5 en það voru samt alltaf einhverjir sem spiluðu T4 , persónulega finnst mér samt T4 ekkert lélegur maður þurfti bara að venjasig soldið á hann. Btw ertu eitthvað á www.tekkenzaibatsu.com ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok