Ég er eiginlega sammála þér, nema mér fannst leikurinn byrja vel, síðan varð hann lélegri, síðan aðeins betri. Og nú er hann frekar góður. En það er ENGIN persónusköpun í þessu, ekki nein! :O Mjög góður leikur, en kemst ekki með tærnar þar sem VII-X höfðu hælana! ^^