Ég steingleymdi að 1. apríl væri í dag, synd. Ég ætlaði að plana fullt af góðum hrekkjum. Það er alltaf skemmtilegast að reyna að gabba gáfaðasta fólkið þá er maður svo ánægður þegar maður nær því ^^ Ekkert gaman að gabba litla bróður sinn alltaf aftur og aftur með því að kreysta á fullu úr sítrónu ofan í kókglasið hans … sem er þó býsna gaman =D