Þessi korkur á kannski ekki beint heima hérna, en okay ég skal svara. Þar sem ég er úber Spidey fan (var það amk á yngri árum :P) þá elskaði ég þessa mynd. Auðvitað var hún ekki jafngóð og fyrstu tvær, og það voru margir gallar við hana, en ég er einstaklega góður í að líta framhjá göllum ^^