Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Desert Conflict moddid loksins komið út!!! (2 álit)

í Battlefield fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að prófa það og ég varð mjög ánægður, Sömu stýringarnar og hlutirnir sem gerðu DC moddið svona ávanabindandi og gott betur. Frábært Capture the Flag í öllum borðum og það sem meira er Weapon Bunker mappið er snilld El Alamein er snilld Desert Shield er snilld Gazala er snilld Lost Village er snilld Það er aftur orðið gaman að fljúga þyrlum!! Náið í það hér: http://desert-conflict.org/forum/showthread.php?p=73279#post73279

Magni rokkaði feitt!!!! (31 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jihhah!!!!

3 neðstu eftir 2 mínutur af kosningu (39 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jill, Chris, Zayra… Hefðu geta fleygt 12 manns út úr showinu og stytt tímann um 12 vikur.. Magni og Toby besti

Magni mun skárri (8 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En samt dáldið stiff

Desert Combat server (5 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hverjir hafa áhuga á að dusta rykinu af einu vinsælasta moddi fyrir BF1942 og spila það á server sem við í <=BaD=> erum að pæla í að setja upp?

Special Forces tæki og tól (6 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hér getið séð ný farartæki og vopn í fyrsta expansion pakkanum frá EA games fyrir BF2 http://bf-news.de/index.php?go=artikel&sid=14056 Allur texti þó á þýsku.. en myndirnar tala sínu máli.

BF2 1.03 Patch tilkynntur (6 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
tilkynning frá EA Games um málið.. Hi everyone, and thanks for supporting BF2. Thanks to all of you out there, BF2 has seen great success around the world and we’d like to thank you all for that. Since its launch, we’ve tried to give BF2 all the support it deserves by releasing patches with the fixes and improvements you’ve asked for. Unfortunately, we haven’t lived up to the standards we’ve set for ourselves and we know that. So all of us at EA and DICE are working extra hard to make sure...

Battlefield 2 update 1.01 patch (taka tvö) (5 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja nú er kominn endurbættur patch fyrir BF2 Breytingar og fix eru: - Fixed in issue that caused the Multiplayer Browser to become unresponsive. - Fixed an issue where some game controls were not available to be rebound within the Options menu. - Fixed an issue with increasing performance degradation on servers. - Fixed a problem with shader caching on client/host : after the first map in a rotation, shaders would be loaded on the fly during gameplay. - Fixed a crash with rebinding LMB -...

BF2 Expansion Pack I - Special Forces (12 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Aukapakki við BF2 sem kemur út í haust, með 7-9 sérsveitarborðum. Meðal tækja og vopna verða Nightvision gogles, flash sprengjur, táragas sprengjur, krókar (grappling hooks)og margt fleira 10 ný farartæki og 12 ný vopn Sérsveitir verða Navy Seals, British SAS, Russian Spetznaz, MEC Special Forces ásamt MEC. Nánar hér http://pc.ign.com/articles/632/632446p1.html

2 Mods eru komin út fyrir BF2 (2 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Tvö mods eru komin út, frekar einföld en sniðug. Annað heitir domination og breytir það gameplayinu til muna.. því taka þarf fána í ákveðinni röð og skapar það því aljöran vígvöll við hvern fána. Sigurliðið er það lið sem nær að vinna sig sem lengst inná svæði óvinana í sem lengstan tíma. http://users.tpg.com.au/markschu/ Hitt heitir Jet powered og bætir þotuhreyfli við öll landfarartæki. http://bf2.rex3d.net/jetpowered/ kannski að við BaD menn setjum upp server með öðruhvoru þeirra.

All Seeing Eye virkar núna fyrir BF2 (23 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já þú heyrðir rétt! Virkar sem tengipunktur inná alla BF2 servera, nema þá sem notast við lykilorð. Þá er maður loksins laus við það að tengjast í gegnum þennan hörmulega serverbrowser í BF2. Þeir sem eru ekki með skráða útgáfu af ASE gætu þurft að hlaða og installa nýjustu útgáfunni. Annars ætti forritið að uppfæra sig sjálfkrafa.

update 1.01 - Ekki á BTnet serverum?? (17 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað á þetta að þýða.. nú eru langflestir Ranked serverar komnir með útgáfu 1.1.2475.0 en ekki BTnet?? Hvað er málið?? ICE clan hver er statusinn, hvenær??

Battlefield 2 update 1.01 (5 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 10 mánuðum
kemur um kl 8 í kvöld.. vonandi að BTnet nái í server fæla og updeiti úr þessari hörmung sem nú er í að browsa servera og serverar sem láta leikina frjósa eins og á BTnet 64 manna servernum.

Hive PING (9 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þessir vanhugsandi menn hjá Hive“Hype” tengdu okkur eingöngu við bandaríkin.. Að halda að það sé nógu gott er hrein heimska (afsakið, en öll þolinmæðin er á þrotum) Pingið til evrópu er fyrir vikið ömurlegt, eða 200+ á meðan það er 40+ hjá símanum og ogvodafone. Ekki einungis útilokar það alla netspilun við evrópu (sem er í og næst okkar tímasvæði) Þessir hálvitar hjá Hive reyndu að benda mér á að nú væri komið svo fínt ping í USA.. ég kalla nú 85+ í ping ekkert til að hrósa húrra fyrir og...

Eru einhverjir Hive hér? (13 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Langar að vita hvað menn eru að fá í ping á útlenskum serverum.. ég er allavega í augnablikinu að fá minnst 180 í ping, sem er handónýtt.. ætla að segja upp ef þetta verður svona áfram :( því frekar vil ég getað keppt með klaninu á clanbase eins og ég hef gert í heilt ár en að fá frítt utanlandsdownload Hvað eru aðrir Hive notendur að fá í ping?

Allir bíó treilerar eru í innanlandsdownload frá apple.com (3 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Snilldar fyrirtækið Apple er með speigil hér á landi sem víðast annarsstaðar og eru því allt efni fengið frá www.apple.com ókeypis í downlóad og því algjör óþarfi að bíða eftir huga mönnum með nýja treilera.. enda eru allir treilerar sem gefnir eru út í USA og víðar þar á einum stað. http://www.apple.com/trailers/ ef þið trúið mér ekki prufið bara forritið costaware..

Allir treilerar ókeypis í downloadi á www.apple.com (3 álit)

í Háhraði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Snilldar fyrirtækið Apple er með speigil hér á landi sem víðast annarsstaðar og eru því allt efni fengið frá www.apple.com ókeypis í downlóad og því algjör óþarfi að bíða eftir huga mönnum með nýja treilera.. http://www.apple.com/trailers/ ef þið trúið mér ekki prufið bara forritið costaware..

Galactic Conquest 0.4 download (14 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þið munið geta náð í GC innanlands frá og með kvöldinu í kvöld á www.badclan.net Badclan

BaD clan auglýsir eftir hermönnum (7 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Erum að vakna úr sumardvala og erum að fara að keppa duglega á www.clanbase.com í Desert Combat alþjóðlega laddernum. Einnig veljum við í landslið til að keppa við aðrar þjóðir og ná Ísland í fyrsta sæti. Fyrravetur náðum við 11 sæti á aljóðlega clan listanum á 2 mánuðum og viljum við efla BaD enn frekar og ná ofar. Okkur vantar helst landhermenn með sérsveitar takta (CS). Góða menn á skriðdreka og ekki sakar að kunna að fljúga. kíkið á forum á www.badclan.net og póstið inn spurningum og...

Hugi.drasl (10 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þvílíkt drasl þetta nýja huga korka system.. og forljótt þar að auki. Ég var búinn að skifa heilmikinn texta og ýtti á áfram en ákvað síðan að breyta.. og viti menn þá birtist mér tómur texta helvítis gluggi. Þýddi ekkert að fara fram eða aftur.. allt horfið. Ég var að nota XP servicepack 2 Internet explorer Good job huga starfsmenn símans. Sakna gamla viðbjóðarins.. hann var þó nothæfu

PoE verður í innanlands download í boði BaD clans (8 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Seinna í kvöld getið þið farið á www.badclan.net og náð í þetta snilldar mod PoE fyrir Battlefield Vietnam. ca 360 mb alls kíkið á www.pointofexistence.com og sjáið snilldina… þetta er góð upphitun fyrir Battlefield 2 sem kemur út í 1. mars á næsta ári. Við erum búnir að setja upp server á ip: 62.145.136.134 góða skemmtun BaD clan

PoE mod kemur út í dag (6 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Geðveikt mod fyrir BFV kemur út seinni partinn í dag og ætlar Scorpion BaD meistari að setja upp server fyrir til að prufukeyra þetta sem virðist vera snilldar mod. Þetta mod er forsmekkurin af því hvernig BF2 verður…. Kíkið á videoin á heimasíðunni.. http://www.pointofexistence.com/

BaD clan Desert Combat server (3 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jæja eftir gott fjör í heila viku með server fyrir moddið Interstate 82, þá hafa vinsældir þess dalað undanfarna daga svo við ákváðum að setja Desert Combat moddið aftur upp á servernum okkar BaD manna. Við erum búnir að búa til okkar map pack installer með helling af aukaborðum sem við munum keyra á okkar server í framtíðinni þar til Desert Combat 0.8 kemur út. Við skorum á alla sem spila Battlefield 1942 að prufa Desert Combat og ná í map pakkann okkar á heimasíðu okkar og spila með okkur...

Interstate 82.. aukaborð (3 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þökkum jákvæð viðbrögð við okkar framtaki hjá BaD í Interstate 82 málum. Er áhugi hjá ykkur ykkur að fá inn Is82 aukaborð.. hægt er að sjá nokkur þeirra á www.is82.com.. Gætum sett þau í innanlands download. Mikið fjör búið að vera undanfarna daga :)

þið getið náð í interstate mod hjá BaD (8 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 9 mánuðum
farið á slóðina www.badclan.net og þar getið þið náð í þetta frábæra mod innalands.. allt í boði badclan síðan erum við með interstate server í gangi fram yfir helgi, ef vel gengur verður hann lengur í gangi, fer bara eftir aðsókn. Einnig erum við búnir að gera map pack installer fyrir aukaborð í Desert Combat þar sem þið fáið 13 ný borð sem verða í gangi á BaD servernum Endilega sækið hann og setjið hann inn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok