Það vantar svolítið kork um eldri leiki almennt. Mér hefur yfirleitt þótt korkarnir of margir en þetta er einn sem mér finnst vanta. Ég hef undanfarið verið að spila Civ 2 (reyndar Civ3 líka þó hann líkist mest Civ1), Masters of Magic, Masters of Orion 2, Pirates 2, Starcraft (líka eldgamall); og núna Colonization. Tók mig 2,5 mín að ná í hann á Kazaa. Gömlu leikirnir sem ekki er hægt að fá á Kazaa.com eru allir á www.theunderdogs.com. Mikið af þessu öllu væri hægt að vista á Huga.is vegna...