Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Munið eftir demóunum frá S3|2000

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hey mig vantar einmitt demo af þér kev fyrir 1on1 og af fireal :) Booger[mAIm] demofreak

ROFL!!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ef það er ekki matchup of the century þá veit ég ekki hvað. :) Held að Gulag myndi taka þetta á gífurlegri reynslu enda orðinn hokinn af henni eða kannski bara orðinn svona gammall? :) Booger[mAIm] Young and restless

Re: Gloom

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég ætla allaveganna að reyna að plata einhverja með mér í kick sem er hægt að fá hér –> http://www.planetquake.com/kick/ Hvernig gerir maður annars hyperlink á þessum infernal kork :) Booger[mAIm] Netþurs

Re: Re: Re: Re: skjálfta fyrirkomulag

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Lestu allan þráðinn for once gelgjan þín. Booger[mAIm] read it now!!!

Re: Re: Re: Liverpool eða Leeds

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ROFL kemur meiðsla afsökunin. Þegar Arsenal varð meistari ´98 vantaði t.d. 11 menn í einn leikinn, samt voru þeir ekkert að væla heldur unnu hann bara, 5 leikmenn að mig minnir að spila sinn fyrst aðalliðsleik. Hættið þessu væli alltaf um meiðsli, önnur lið hafa líka lent í þeim. T.d. Leeds núna og þeir eru alveg að standa sig og PALLIJONSON taktu caps lock af hjá þér drengur. Booger[mAIm] BLEH

Re: Re: Leitinni að besta bandi ever er lokið

í Metall fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Allt þetta dót hefur heyrst áður en Slipknot var bara sú hljómsveit sem slegið hefur hvað mest í gegn hjá gelgjunum af þessum metal böndum og gelgjurnar vita ekki shit um metal, hlusta bara á radioX. Korn var nú frumlegt, kom með nýtt sound en því miður hefur það þynnst út því þeir hafa ekki breytt því neitt, nema að létta sig aðeins. Booger[mAIm] On top of it all

Re: Simpsons er besti þáttur veraldar

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
principal Skinner, mergjaður lúði :) Lionel Hutz, týpikalskur lame ass lawyer. Ned Flanders er alger snilld, vinur minn kallaði mig alltaf Flanders í den, ég tók því bara sem hrósi. Groundskeeper Willy, úje Burns og Smithers, langbest tvíeykið Booger[mAIm] My undying love for the simpson I pledge

Re: Mistök eða......

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Held bara að framleiðendum þáttanna sé svo nákvæmlega sama um svona villur enda gera þeir grín að svona fólki sem finnst gaman að benda á svona. Muniði ekki eftir þættinum þegar Hómer var að tala ínn á Itchy and Scratchy sem Poochie og var að svara spurningum í “the comic book store”. Nördarnir voru um að spyrja um einhverja fáránlega litla villu sem skipti nákvæmlega engu máli og Hómer dissaði gaukinn í klessu. Alger snilld. :) Booger[mAIm] Homer the hero

Re: Re: Man Utd með yfirburði í Ensku deildinni!!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jamm manure eru kannski ríkir en það er langt í það að þeir tími að fara að kaupa menn á 30-50 milljónir punda og borga þeim meira en 70000 pund á viku eins og Real Madrid, Inter og Lazio. Held að það muni ekki gerast hjá manure. Held að þú hafir ekki hundsvit á fótbolta eða fjármálum þeirra Zolty, just STFU!! Booger[mAIm] Hear no evil, see no evil, fear no evil, for I am the evil one

Re: Re: Re: skjálfta fyrirkomulag

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég misskildi þetta bara aðeins. scope þurs :Þ Booger[mAIm] Camp on

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Liðsskráningar á S4

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þurs ertu big-beer :Þ Booger[mAIm] stiga hvað!!!

Re: Vantar einhverjum mann..Í aqtp

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hættu þessi spammi drengur eða ég flodda símann þinn með SMS skilaboðum. Svo hélt ég að þú spilaðir bara AQTM hvað sem það er :) Booger[mAIm] Disconnected from brain

Re: ?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þarf ekki að koma með könnun um skemmtilegustu persónuna. Hómer rótburstar það. En ok mitt atkvæði til leiðinlegasta persónurnar fer til Marge, samt er hún snilld en bara ekki eins mikill snilld og aðrir :) Booger[mAIm] You so sexy

Re: Re: Re: skjálfta fyrirkomulag

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
lol, smá misskilningur. :=) Held að það hafi verið þannig seinast að clönum hafi verið úthlutað borðum og liðleysur verið sér, þannig að maður þurfi ekki að mæta þarna snemma og stökkva á eitthvað laust pláss og merkja það með pizzukössum eins og á s2. :) Auk þess opnar húsið ekki fyrir en kl 14.00.

Re: skjálfta fyrirkomulag

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
“Nánar: Kort eru fyrirfram ákveðin, ekki er hægt að velja annað borð. Serverar á mótinu eru með lítilega breytt af pg_bund” Þetta er í keppnisfyrirkomulag, lesa bara betur :) Booger[mAIm] Rape me

Re: Persóna

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Erfið spurning. Það er eiginlega enginn persóna sem fer í taugarnar á mér í þessum þáttum. Eins og t.d. í Friends þá fer Monica í taugarnar á ansi mörgum, sumir sem neita bara að hlægja að henni og fór ekki þessi rauðhærða í Melrose Place í taugarnar á öllum. Get bara ekki svara þessari spurningu. Allir persónurnar eru snilld í Simpsons en sumar bara meira en aðrar. Booger[mAIm] Young at heart

Re: Re: Hunsum Sprite

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Well ég er hættur að drekka sprite en verð samt að drekka Coke áfram :) Booger[cola]

Re: Futurama

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Vá hvað þetta er barnalegur metingur hérna. Ég held að fólk viti alveg hvað futurama er sko en ég held að en sem komið er sé Simpsons bara vinsælli, þótt þeir séu eldri og allt og búnir að vera lengi á dagskrá eru þeir langt frá því að vera staðnaðir eins og t.d. south park, enda fá þeir sífellt nýja og nýja handritshöfunda. Báðir þættirnir eru snilld og ekki vera með þennan asnalega meting hérna. Booger[mAIm] Slap me like the hoe I am

Re: Re: Stöð 2 fer illa með Simpsons

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fara bara áður en þátturinn byrjar eða bara ná sér í fötu :) Booger[mAIm] Bring out the GimP

Re: Re: Re: Skjálfti 4 | 2000 - allar upplýsingar

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Í raun og veru er ómögulegt að svara þessari spurningu, hvað séu margir þarna út af AQ eða út af Q3 nema að spyrja alla. Margir sem eru þarna út af AQ spila CTF eða 1on1 og nokkrir Q3 spilarar fara í AQ. Með því að telja bara þá sem spila í Q3 greinum og þá sem eru að spila í AQ greinunum ertu að fjórtelja suma spilara. Ég spila í AQ, AQFFA, 1on1 og CTF. Því er þetta kolvitlaust. Kannski að hafa svona könnun á skjálfta ef einhver nennir því. :) Booger[mAIm] Power to the people

Re: Re: Hk húsið var Lang best

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Búið að leigja Breiðablikshúsið, fara varla að breyta núna. Booger[mAIm] a.girl prepare to get your ass kicked

WTF!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bara ekki orð frá PhD um drátturinn hafi verið rigged, it boggles the mind. :) Booger[mAIm] Honesty is my middle name

Re: svindl mapval

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Því spilarðu þá ekki bara á skjálfta5:27910? Ekkert urban, urban3, actcity2, tj eða jungle1 þar. Svo held ég að þessi fimm myndu örugglega toppa þessa kosningu. Svo ekkert væl um að þessi möp séu spiluð á skjálfta(mótinu og -u3 of coz), þetta eru þau möp sem spiluð eru í clanmötchum og þýðir ekkert að breyta núna, kannski næst. :) Booger[mAIm] Around the world in 60 seconds

Re: Re: Simpson =)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
sá það í raftækjadeildinni í kaupfélaginu heima. Ég grenjaði úr hlátri Booger[mAIm] Why you cotton picking

Idiot

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
bahahahah heldur þú ekki með manure? Þeir voru það lið sem skoraði hlutfallslega mest á seinustu 15 mín á seinasta tímabili í ensku. Þú ert svo mikill lamer að það hálfa væri nóg. Meina var Arsenal ekki gífurlega óheppið að fá svona skíta marka á sig? Voru ekki man utd heppnir að bjarga sér í lokinn gegn PSV. Vitleysan sem kemur frá þér. Think for once dammit. Hættu svo með þetta lame Arsenal hatur þótt við unnum manure :) Booger[mAIm] Cry like the baby you are doIh8u
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok