Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackCode
BlackCode Notandi frá fornöld Karlmaður
1.388 stig

Hmm... (9 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok.. það er nú þannig hjá mér núna að ég er í svoldið leiðinlegri stöðu. Ég er svaka hrifinn af stelpu í bekknum sem ógeðslega margir eru hrifnir af og svona. Hún er með svaka sambönd millri helling af stelpum og strákum í hverfum í kring. Hún gæti fengið sér kærasta bara með því að horfa á einhvern og ekki einu sinni segja neitt. En það er nú þannig að ég er oft með henni svona í skólanum, við spjöllum saman sem vinir og svona voða góð við hvort annað og ég reyni alltaf svolítið við hana...

HelP ? !:Q (3 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Getur einhver hjálpað mér?? Heyrðu nú hefur komið upp sú aðstæða hjá mér að bróðir minn sem er geðveikt mikill tölvu gaur/nörd var að laga eitthvað tölvuna mína. Og hann setti password á administrator og setti mig sem venjulegann user. Og ég get ekkert installað forritum, msn, photoshop, flash mx.. og þannig stuff sem ég vinn með. En vandamálið er að hann er í danmörku og kemur ekki fyrr en eftir nokkra mánuði og ég er í deep shit ef ég kems ekki á msn og svo framveigis. Og þá ætla ég að...

God Damn It!!! (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heyrðu nú hefur komið upp sú aðstæða hjá mér að bróðir minn sem er geðveikt mikill tölvu gaur/nörd var að laga eitthvað tölvuna mína. Og hann setti password á administrator og setti mig sem venjulegann user. Og ég get ekkert installað forritum, msn, photoshop, flash mx.. og þannig stuff sem ég vinn með. En vandamálið er að hann er í danmörku og kemur ekki fyrr en eftir nokkra mánuði og ég er í deep shit ef ég kems ekki á msn og svo framveigis. Og þá ætla ég að spurja hvort ég geti komist...

Óska eftir trommusetti (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Óska eftir góðu, ódýru trommusetti fyrir byrjendur!

Vantar vinnu :D (35 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er 13 ára strákur sem vantar vinnu. Ömm … Help here.. Ef þið getið bent mér á einhversstaðar þar sem ég get fengið vinnu endilega þigg ég það. Tilboð óskast ;=) Gæti verið stafsetninga villa þarna í “þigg”

Hverjir vinna? (22 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hverjir haldiði að vinni meistaradeildina? Ég segi Manchester United All the Way!

Lokun á Deilir hubba fyrir Hive notendur! (32 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Eftir að Hive tók í notkun nýtt samband við útlönd hefur komið í ljós að öll umferð til og frá Hive virðist fara í gegnum útlönd. Brugðið hefur verið á það ráð að loka á notendur Hive þar til rútun innanlands er komin í lag. Beðist er velvirðingar á þessu. Þetta stendur á forsíðu deilirs www.deilir.is Pirrandi að gera ekki downloadað því ég er með Hive !! ARGH! :! .. Hvað segið þið um þetta?

http://easy.go.is/strakarnir2 (15 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
http://easy.go.is/strakarnir2 síða um strákanna!

Easy.go.is síðurnar! (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Afhverju get ég ekki unnið í easy.go.is kerfinu, eina sem gerist þegar ég ætla að vinna í index.html þá get ég bara unnið með html kóðann ekki hitt svona svo maður sjái hvað maður er að gera? Svo fór ég til vinar míns og það virkaði þar… á einhver skýringu á þessu?

Einhversstaðar???? !! !??! ! (3 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er einhversstaðar byrjað að selja flugelda þegar ég var að keyra með fjöldskyldunni minni í dag um bæinn þá vorum við að tala um áramótin og pabbi sagði að þeir væru byrjaðir einhverstaðar að selja flugelda. Ef það er rétt og einhver veit hvar það er viljiði þá segja mér það hér á huga.

Þyrlu Flugnám (1 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér langar rosalega að verða þyrluflugmaður og ætla ég að kaupa mér eitt stykki af þyrlu þegar ég hef pening fyrir og þessvegna vil ég vita hvað gripurinn kostar Þyrlunám ! Ég er búinn að vera að reyna afla mér upplýsingar á netinu og eina sem ég finn (á íslandi) er Helicopter.is Þar er enginn verðlisti eða neitt. Það er allt og sumt af því sem ég finn af íslensku efni. Svo ég ætla að vona að þið hafið einhverjar upplýsingar fyrir mig um svona nám og líka væri gaman að fá svona c.a. hvað...

Nýr þáttur Sveppa, Audda og Péturs! (18 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að tala við Sveppa áðann og ég spurði hvað nýji þátturinn sem mundi verða á stöð 2 mundi heita. Hann sagði að hann muni heita “Strákarnir” Vona ég að þetta muni verða skemmtilegir þættir því ég horfði á svona 800 þætti af 1000 af 70 mínútum ef ekki fleiri…

FLUGELDAR!! (2 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Veit einhver um síðu sem maður sér verðin og myndir af rakettunum og flugeldunum.

Eftirvagnar fyrir trukka (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef séð screenshot þar sem svona trukkur er að keyra svona eftirvagn sem stendur á toxico oil, hvar fær maður eftirvagnanna, hafið þið prófað það??

Flugskóli... (2 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er 12 ára strákur og langar viðbjóðslega mikið að verða flugmaður, ég spila leiki eins og flight simulator og svoleiðis.. ég sá í fréttunum einhverntímann að það væri 12 ára strákur sem er að læra flug og hann hefur flogið sjálfur, með kennarann með sér náttlega.. En getur fólk bent mér á góðan flugskóla, sem er ekki voða dýr (bara svona meðallagi) og 12 ára strákur eins og ég get byrjað að læra. Ég vil byrja að læra í Reykjavík.

Flugskóli... (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Getur einhver sem er komin með San Andreas sagt mér hvernig ég fer í flugskólann til að læra að fljúga. Ég keyrði um það sem flugvöllurinn er en ég fann það ekki :/

"Man Boobs" (6 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Góðann daginn / Kvöldið. Ég er 12 ára Reykvíkingur sem vill fá góð ráð hvernig maður getur losnað við svona karla brjóst eða man boobs eins og má orða það á ensku. Eða búa bara fyrir svona matseðil fyrir mig. Bara svona heilsumatseðil sem er fyrir svona unga menn eins og mig. Mér finnst svo leiðinlegt eins og í leikfimi og bara almennt þá eru allir að klípa svona í geirvörturnar því það sést alveg þegar ég er í bol. Með von um góð ráð. takk

Póstkassar (1 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er núna blaðberi Fréttablaðsins og Dv. Ég er með 150 blöð og ég þarf að ganga með þetta eða hlaupa kl kl sex á morgnanna, því það er skóli klukkan átta. En það sem ég ætlaði að tala um eru póstkassarnir í húsunum. Mér finnst bara blaðberar vera í hættu. Það er mikið kvartað yfir því að blaðið sé ekki sett alveg inn, en þegar maður reynir það þá treður maður puttunum alveg lengst inn og þegar blaðið er komið alveg inn þá SKELLIST lokið á puttana á manni. Maður hefur fengið mörg sár útaf...

Fær maður frían mánuð með. (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef maður kaupir sér svona gaming card í t.d. bt og kaupir sér 3 mánuði fær maður þá fjórða frían.

Gleðiförin (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jæja ég ætla að segja sögunu um gleðiför mína í music og myndir eða M&M búðina sem var í mjóddinni en því miður er búið að leggja búðina niður eins og stendur og er komin ljósmyndabúð þar. Ég rölti niður í M&M og var með þrjú þúsund kall í vasanum sem er ei verra. Ég var að spá í að kaupa einhverja rammstein diska eða eitthvað álíka. Ég var búinn að skoða alla rekkana í búðinni þar að meðal hljómlistarrekkana tölvuleikja rekkana og eiginlega allt sem var í búðinni. Það var nú bara þannig að...

Rafmagns hlaupahjóla vandamál (5 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég keypti mér svona E-Scooter á Esso fyrir 6 dögum og í fyrradag þá allt í einu þegar ég ætlaði að fara út á það þá kom eitthvað svakalegt hljóð það er eins og að plastið sem maður stendur á rispist við jörðina. En þetta gerist líka þegar ég set fótinn fyrir framan fram dekkið (svo það hreyfist ekki) en þetta gæti verið eitthvað í mótornum. Getur einhver gefið mér ráð um hvað ég á að gera eða hvar ég get fengið lausnir á þessu vandamáli.

SMS leikir og annað. (0 álit)

í Farsímar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jæja núna er ég orðinn svoldið pirraður á einu. Til dæmis: Bt þeir eru oft með svona SMS leiki sem maður getur unnið GSM síma. Mér finnst þetta alveg tilgangslaust að vera að hafa svona leiki sem maður getur unnið síma. Ef maður á ekki síma þá getur maður ekki tekið þátt. Auðvitað þarf maður gemsa til þess að senda sms í þessi númer t.d. 1848, 1918 og fleyra. Ég vildi bara koma þessu á framfæri og óska ykkur gleðilegra páska.

Trommu Æfingar (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hvar eru bestu trommu æfingarnar? Ég vill fá góðann kennara. Ég að fara að byrja að æfa á næstunni svo ég vill fá mat ykkar.

Ég er ástfanginn. Vantar hjálp. (4 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja, núna er ég orðinn ástfánginn af stelpu, sem ég er búinn að þekkja í 3 ár. En ég veit ekki alveg hvort hún hefur tilfinningar um mig. Ég þori ekki að segja henni sannleikann og spurja hana um hvort hún sé ástfángin af mér. Núna vantar mér ráð strákar. Hvað gerðuð þið til þess að ná ykkur í stelpu.<br><br><font color=“#FF0000”>ASSALAGGANIIIGGÓÓÓÓ!</font> <font color=“#00FF00”>YEAH!</font> <font color=“#808000”>YEAH!</font> <font color=“#00FFFF”>YEAH!</font> <font...

EVE Online | Fæ hann í dag. (1 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Góða kvöldið/daginn ég ætlaði að spurja hvort maður getur joinað corp þegar maður er bara nýr í leiknum. Þannig er mál með vexti að ég fæ leikinn í dag og ég er búinn að heyra það að corp gera mikið fyrir mann s.s. kaupa skip handa manni, hjálpa manni að berjast og svo framveigis. Ég er búinn að heyra um mörg corp. Ég hef örugglega reynslu í þetta því ég er búinn að vera spila leikinn þó nokkuð lengi hjá vini mínum. Svo ég kann þetta sem maður þarf að kunna. Mina, gera áras, warpa, docka, og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok