Nú er loksins komið að því að það verði hægt að byrja að kjósa, fyrsta könnunin kemur inn á miðnætti í kvöld (laugardag 17. feb). Fyrri könnunin mun hljóma svona “Hver á bestu klippuna í klippukeppninni ?” og seinni sem verður virk eftir 4 daga mun hjóma svona “hver á fyndnustu klippuna í klippukeppninni ?” Allir að kjósa !