Mér finnst þetta svosem rosalega flott hugmynd, en mér finnst bara svo hræðilegt hvernig þetta label hefur orðið.. eitt sinn hýstu þeir Deicide, núna eru þeir komnir yfir í numetalinn,(undartekningar þó) og mér finnst erfitt að bera virðingu fyrir þessu labeli. Mun samt tékka á þessum lögum ef ég fæ sénsinn.(mun ekki kaupa samt)