kurt Gothar eru krakkar sem vilja halda að þeir séu öðruvís en allir aðrir. Þetta eru krakkar á hinu versta mögulega mótþróarskeiði, sem vilja ekkert frekar en að lifa í þeirri ranghugmynd um að þau séu að gera eitthvað einstakt og töff. Málið er samt sem áður að allt sem þau gera og standa fyrir hefur verið gert, og er ennþá gert, af fullt fullt fullt af öðru fólki *nákvæmlega * eins og þau. Gothar stjórnast, eins og aðrar gelgjur, af tísku og útliti, normum og hefðum. Gothi sem eyðir tíma...