Heh, áður en ég eignaðist limewire, hlustaði ég bara á Slipknot og Metallica og einhverjar 3 aðrar hljómsveitir sem ég átti cirka 4 lög með. Svo, þegar ég kynntist Limewire, þá hækkaði þessi listi uppí 176 Artista sem ég ætla að reyna að kaupa disk með, og ég er nú þegar búinn að redda mér 17 diskum + þónokkrar vinyl plötur á hálfu ári, bara útaf því að ég hafði aðgang að þessum lögum.