Já, ég hlustaði á KoRn þegar ég var circa 12-14 ára. Tónlistarsmekkur manns þróast nú einhverntímann, er það ekki? Varla er eitthvað slæmt við það. Annars, mér finnst ekkert svalt við það að hlusta á bönd sem “fáir þekkja”, og ég hlusta á Sigur Rós, sem ég held að njóti bara ágætilega mikilla vinsælda. Ég segi væl því textarnir eru lýta þannig út, og mér finnst þeir heldur ekki vel gerðir. :)