Sjáðu til, þú dæmir ekki heila stefnur með þúsundir hljómsveita og tugi undirflokka hvor af einhverju mainstream rusli(System of a Down er ekki metal, bara svo þú vitir, né St. Anger, báðar hljómsveitir (metallica og soad) eru frekar hataðar af mörgum í metalsenunni). Ég upplifi margoft tilfinningar í metal, það er bara hvernig þú lýtur á tónlistina. Má ég nokku mæla með einu lagi? Það er eftir Shape of Despair sem spila svokallaðan “Funeral Doom metal”, ein af uppáhalds hljómsveitum mínum....