Eina leiðin til að segja slíkt er að hlusta á allt rokk sem til er. Tilgangslaust hvernig? Rokk og metall er alltaf með tilgang, hvortsem það er til að græða peninga, sýna tilfinningar, skemmta sér og/eða öðrum og svo framvegis. Og ég held að það sé með alla tónlist. Tengist þessu máli ekkert, en viltu viinsamlegast vanda stafsetninguna?