Nei, því miður. Það er bara einn diskur sem er með snefil af heavy metal, en ekki nógu mikin til að geta talist metall. Þar að auki er love metall ekki stefna, bara nafn yfir tónlist HIM. Það er engin önnur alvöru hljómsveit sem spilar “love metal”. Þar að auki ætti maður ekki að setja tónlist í flokka eftir textum.