Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Axfjord
Axfjord Notandi síðan fyrir 16 árum, 8 mánuðum 90 stig

Re: Kosning hafin!

í Danstónlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
zipit já takk!

Re: uppáhalds mix ?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hingað til hefur ekkert toppað James Holden balance 005 á reyndar eftir að hlusta á títt nefnt Trentemöller sett… svo verð ég reyndar líka að hampa barcode mönnum með síðasta Barcode Anthems vol.2 og Óla Ofur með still in: minimal/tech house újé!

Re: Hvaða græju búðir eru bestar..?

í Raftónlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
verð að minna á exton í þessu samhengi, eru með bæði allen&heath og vestax

Re: upptaka úr ableton live? hljóðvesen

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
hmmm … gæti verið sample eða bit rate vesen ?? ertu að exporta sem .wav ? og virkar þetta áður en þú breytir í mp3 ? ertu búinn að prófa annan player ?

Re: nýji behringer mixerinn

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
það er ótrúlegt að lúkkið skipti svona miklu máli í þessum bransa,, sama á við í hljóðbransanum… ef það er einhver munur þar á, en ég verð að segja og ég er enginn undantekkninga að lúkk og viðkoma á græjum hefur alveg fáránlega mikið að gera með hvaða skoðum maður myndar sér á búnaðinum… eitthvað sem ætti í raun að mæta algerum afgangi því að það er jú hljóðið sem að skiptir máli á endanum… var eitthvað búinn að vera pæla í þessu, varð bara að deila þessu. en svona til að taka þátt í...

Re: Guess who :D

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
haha já,, skömmu síðar…! mjög gott ;)

Re: Hjálp með hljóðkort.

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
fer svoldið eftir því hvað þú ert að fara gera.. en m-audio hafa verið að gera góð buget interface. annars er til alveg araggrúi af flottu dótti fyrir lítinn aur,, svona þannig… það varð alvega sprenging á þessum markaði fyrir svona ca.2-3 árum. sjálfur hef ég reynslu af Saffire frá Focusrite, Mbox2 mini og presounus firepod…. allt saman voða fínt! og svo á þetta sennilega heima í tæki og tól, eða hvað ?

Re: D&B... smá pæling

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
já.. eða kanski bara bæði :D

Re: Flex Music með nýja vefsíðu

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Glæsileg síða ! til hamingju Flex!!

Re: danstónlist og kreppan

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
er að sjá fyrir mér að þetta geta orðið djúsí,, kanski færri erlendir artistar og meiri fókus settur á það sem er að gerast hérna heima… og það er vel í mínum huga, gæti vel trúað að það verði til vettvangur fyrir reif og svoleis eitthvað, og já meira underground og vonandi meiri gleði… hendum kúlinu í ruslið, og höfum gaman :D

Re: Radiohead Remix !

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
thanx..!

Re: Jæja hvernig var helgin sem leið...

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
í nafni gleði… og dans! :D takk fyrir mig og áfram Barcode!!!

Re: BARCODE Bomba á Tunglinu næsta laugardagskvöld!

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
já ég geri fastlega ráð fyrir að Jonfri púlli duran duran “dúið” þegar líða tekur á kvöldið… annað mun valda vonbrigðum það er klárt!!! frímannson! ég stóla á þig!!

Re: BARCODE Bomba á Tunglinu næsta laugardagskvöld!

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
sjiii…. spennan í hámarki! Live dansveisla og úrvals lið DJ'a… ójá!!! :D

Re: Pioneer CDJ 400 2 stk

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
já… þið megið ekki misskilja mig þannig að ég vilji vínylinn feigann síður en svo.. ég er all analouge maður ef það er hugsanlega möguleiki, mjög einfaldlega vegna þess að það soundar betur, er einhvern veginn mýkra og krefst einbeittari hlustunar… en varðandi nýtt og spennó þá verður að skoða verk eins og “closer to the edit”, james holden balance 005, involver 2 and so on… held að fólk fái sig full satt af deadmu5 aðferðinni ef henni er nauðgað og vill einhvern veginn trúa að þeir sem ekki...

Re: Pioneer CDJ 400 2 stk

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
beatmix/match er deyjandi list… þegar menn eins og hawtin eru farnir að láta tölvuna gera þetta fyrir sig, ekki að hann hafi neitt að sanna svo sem, en mar fer óneitanlega að spá í því hvort það skipti svo miklu í rauninni, sjii… hélt ég myndi alrei segja þetta samt! það er bara svo margt annað hægt að gera en að eyða allri orku og fókus í að beata, t.d. ef menn eru að nota Ableton Live hehe ;) en já deyjandi list..

Re: Compression fyrir talað mál, ráðstefnu upptöku

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 8 mánuðum
tekið upp með EV condenser púlt mic, ekki sá dýrasti í bransanum en kom samt á óvart, á mbox mini… svaka stuð! fékk línu út úr iDr4 sem er svona digital matrix mixer frá allen&heath…. upptakan er alveg að sounda fínnt að mínu mati en það sem ég er að berjast við er að ná jöfnum level… ætli ég endi ekki bara með að automate'a gain'ið… eitthvað svoleis

Re: Hardstyle könnunn

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nákvæmlega, þetta er einmit málið við að búa á íslandi… stendur allt opið, það er ekkert mál að henda saman svona kvöldi! ekki að ég myndi mæta, en það er annað mál ;)

Re: Syrpa tileinkuð James Holden og Nathan Fake

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
og svo er auðvitað þetta undarlega viðtal í serbíu… http://www.youtube.com/watch?v=cbuy3Ux5Qiw

Re: James Holden og Nathan Fake 11.október á Íslandi.

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
góð spurning samt… ;) en já þetta er án nokkurs vafa stærsti viðburður Technó.is só far og í flokki stærstu viðburða í þessari senu á íslandi! takk fyrir það Addi, er meira en lítið spennur að sjá og heyri í þessu snillingum

Re: jeff mills

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
mæti. það er klárt!

Re: Kláraði eitt gamalt

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
flott… mjög flott bara,, væri til í að heyra þetta detta bara í straight groove í seinni kaflanum eftir breakz kaflann… en annars þá finnst mér þetta mjög flott! húrra!

Re: Uppáhalds klúbbur / skemmtistaður

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
sammála… stendur uppúr í minningunni þetta kerfi er mikill D&B maður eftir að hafa heyrt í þessu (þá meina ég ekki drum&bass, þó það geti verið voða skemmtilegt líka!) heh…

Re: Keppnisdrasl til sölu!

í Danstónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Prophet seldur eða ?

Re: James Holden og Nathan Fake á Íslandi.

í Danstónlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
. …og hvað eru mörg glitch í því ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok