Vil benda ykkur á nýja vefsíðu Flex á Flex.is

Gaman væri að fá komment frá ykkur. Erum að klára að vinna vefinn en hann er kominn í loftið! Yay.

Opnunarpartý vefsins á Tunglinu í kvöld.

http://www.flex.is

Bætt við 14. nóvember 2008 - 21:53
Perfectionistinn ég, vill þó bæta því við að það eru nokkur atriði enn í vinnslu, en meginvirkni vefsins er þó í fullum gangi.